MENNING
Fjörlegt skvaldur um kjóla og kaffi fylla loftið í Hlöðunni í Litla Garði, þar sem hópurinn Norðlenskar konur í tónlist æfa af kappi fyrir komandi tónleika.
Franska sendiráðið og Alliance française í Reykjavík, í samstarfi við Háskólabíó, Institut français og kanadíska sendiráðið, kynna Frönsku kvikmyndahátíðina sem fram fer dagana 28. janúar - 3. febrúar
Leikaranir í leikritinu Núnó og Júnía eru á fullu að æfa hlutverk sín þessa dagana. Enda styttist óðfluga í 18. febrúar, frumsýningardag. Í síðustu viku birtist...
Það er kalt í veðri þegar ég hitti Alexander Dantes Erlendsson sem fer með hlutverk í leikritinu Núnó og Júnía sem verður frumsýnt 18. febrúar í Hofi.
Framkvæmdir í Listasafninu á Akureyri munu hefjast í febrúar næstkomandi. Þá verða meðal annars teknir í notkun bjartir og fallegir sýningarsalir á fjórðu hæð.
Ljóðskáldið og grunnskólakennarinn Ásgrímur Ingi Arngrímsson bauð mér í kaffi snemma á mánudagsmorgni síðastliðinn desember, þegar myrkrið grúfði yfir snjólausum bænum.
„Þetta er dálítið beint af kúnni“ segir Gísli Þór Ólafsson ljóðskáld frá Sauðárkróki þegar ég spyr um nýjustu ljóðabók hans Safnljóð 2006-2016.
Hvernig er að vera yngstur jólasveinanna? Mér finnst ágætt að vera yngstur. Samt lendi ég kannski svolítið undir, því ég er líka minnstur. Þess vegna ákvað ég að hefja sóló feril
Ró og þokki umlykja svissnesku listakonuna Rebekku Kühnis, sem nú hefur verið búsett á Akureyri í eitt og hálft ár.
Kaffiilminn leggur út á götu og hlátur fylgir á eftir. Listakonurnar Heiðdís Hólm og Jónína Björg Helgadóttir taka á móti mér í lista- og menningarrýminu Kaktus, sem staðsett er í Listagilinu.
Það er ævintýralegt að rölta um innbæinn á fallegum vetrardegi. Gömlu timburhúsin eru hvað krúttlegust að vetri til, umvafin nýföllnum snjó með pastel litaðan himininn í baksýn.
SAMFÉLAG
Á tímum hnattvæðingar, þar sem allt kaffihúsa-kruðerí er meira eða minna innflutt, þá státar Orðakaffi af fersku góðgæti sem lagað er á staðnum. Allt frá marenge toppum til heitra máltíða.
Amtsbókasafnið lætur sig umhverfismál varða. Nýlega bauðst hópur vaskra kvenna í Eyjafirði...
Nemendur í grafískri hönnun í Myndlistarskólanum á Akureyri hafa að undanförnu setið námskeiðið Ís í boxi þar sem þeir hanna umbúðir, lógó og útlit fyrir verslunina Langabúr.
„Heimsendir er í nánd! Nema ef þið unga fólkið reddið málunum.“ Nokkurn veginn svona hljómaði inntak frétta á síðari hluta 20. aldar
Við erum frá Frakklandi. Við komum til að sjá norðurljósin.
Höfðuð þið heyrt eitthvað um Ísland áður en þið komuð hingað?
Kate: Já, á ferðabloggum í netheimum. Ísland var líka mikið í fréttum í tengslum við heimsmeistarakeppnina í fótbolta.
Þessar ljúfu minningar frá barnæsku um að labba í Garðshorn, spjalla við eigandann og velja sér eitthvað nýtt, litríkt og spennandi í nammiborðinu spiluðu sterkt inn þegar stefna Sjoppunnar var í mótun...
Mér þykir náttúran hér vera mjög áhugaverð. Eins finnst mér athyglisvert hvað það er fámennt hérna. Við ókum hingað alla leið frá Reykjavík og það vakti athygli okkar að í sumum...
Föstudagurinn 13. maí var happadagur í Listagilinu á Akureyri. Þá opnaði verslunin Búðin og blés þar með (reykelsisilmi) á allar sögur um óheppni tengda þeim degi. ‘’Það voru einhverjir sem voru smeikir við dagsetninguna föstudaginn þettánda, en okkur fannst það bara skemmtilegt.’’
Norðlenska haustið mætti brakandi ferskt til leiks í september og stóð langt fram í október.
NÆRING
Árið 2007 í bænum Svaneke á Borgundarhólmi, bjó 23 ára gamall maður að nafni Johan.
Í dag eldaði ég quinoa í hádeginu. Bæði er ofur einfalt að matbúa quinoa og svo er það ákaflega trefjaríkt. Ekki slæmt!
Ég vil hummusinn minn kryddaðan og bragðmikinn. Þess vegna finnst mér oft venjulegur hummus ekki alveg nógu freystandi. Í dag prufaði ég að gera hummus úr hvítum baunum...
Það er eitthvað við haustin og hvernig líkaminn æpir á mat eins og rótagrænmeti, súpur, hnetur, fræ, olíur, o.s.frv. Þess vegna er svo tilvalið að gæða sér á graskeri. Grasker eru ekki ræktuð hér á landi, en nú til dags eru þau flutt inn í tengslum við hrekkjavökuhátíð...
Flensubani! Inniheldur allskonar töfralausnir sem eiga að vera góðar gegn kvefi.
Elsti sonur minn elskar matreiðsluþætti! Frá sex ára aldri hef ég stundum séð hann skipta um stöð, frá barnaefni yfir í matreiðsluþátt.
I’m always on the lookout for something to put on my toast. Ages ago, long before I became a vegetarian, I bought hamp seeds. I had totally forgotten about them inside the kitchen cupboard until I found the package yesterday. After a little google search I found out that I could use hamp seeds in just about everything. Which is a good thing because
I was just going to keep it simple, using a pre-prepared base and maybe two toppings… but one ingredient led to another and suddenly a simple pizza turned into rather delicious one. It all started with an olive and fennel pesto by Nicholas Vahe…
Now I know I’m not inventing the wheel here, but as a vegetarian rookie it was only a matter of time before I tried this one! Like so many recipes there are thousand of various versions of blackbean-brownies to be found on the internet. I browsed through many of them and combined what I liked the most.
I’ve been meaning to make dahl for a while now. If I remember correctly it’s one of the first pure vegan courses that I tasted (many many years ago), at a restaurant called Á næstu grösum, that still operates in Reykjavík (in case you visit Iceland one day). There are various versions of dahl recipes to be found on the internet, but I decided to use red lentils as a main ingredient and kind of mixed various recipes together. So here it goes