Vikan 24. - 30. nóvember

24. nóvember, fimmtudagur

 • Listasafnið á Akureyri kl. 12.15: Leiðsögn um sýningar safnsins.
 • Háskólinn á Akureyri, kl. 17.30: Ráðstefnan „Sýnum karakter“
 • Græni hatturinn kl. 21.00: Hljómsveitin Moses Hightower
 • Akureyri Backpackers, kl. 21.30: Hljómsveitin Aimee Louse Harrocks

25. nóvember, föstudagur

 • Skógarlundur, miðstöð virkni og hæfingar, kl. 13-15.30: Aðventu- og jólamarkaður
 • 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi, kl. 17.00: Ljósaganga frá Akureyrarkirkju
 • Hlaðan, Litla Garði, kl. 20: Leikritið Gísli á Uppsölum
 • Samkomuhúsið kl. 20: Leikritið Hannes og Smári
 • Græni hatturinn, kl. 22: Hljómsveitin Hjálmar

26. nóvember, laugardagur

 • Húni II, kl. 10-11.30: Morgunkaffi um borð
 • Skógarlundur, miðstöð virkni og hæfingar, kl. 10-16: Aðventu- og jólamarkaður
 • Mjólkurbúðin, kl. 14: Steinunn Matthíasdóttir opnar sýninguna Inside Out 
 • Deiglan, kl. 14-17: Sjónrænn könnunaleiðangur undir yfirskriftinni " Familiar Strangers". Listamaðurinn Pamela Swainson fæddist í Manitoba í Kanada og er afkomandi fólks sem yfirgaf Ísland í kringum aldamótin 1900. Í verkum sínum vinnur hún með ræturnar. 
 • Listasafnið á Akureyrar, kl. 15: Opnun útskriftarsýningar nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA
 • Ráðhústorg, kl. 16: Ljósin tendruð á jólatréinu frá Randers í Danmörku. Lúðrasveit, jólasveinar, ræður og barnakór.
 • Glerárkirkja, kl. 16: Basar. Kvenfélagið Baldursbrá. Hannyrðir, jólvara og kökur. Allur ágóði rennur til líknarmála
 • Samkomuhúsið, kl. 20: Leikritið Hannes og Smári

27. nóvember, sunnudagur

 • Bláa kannan, kl. 11: Heimspekikaffi. Valgarður Einarsson flytur erindið „Sameindin og lífsnautnin“
 • Menningarhúsið Hof, kl. 20.30: Eyþór Ingi og Elvý halda tónleikana Kvæði um sólina

28. nóvember, mánudagur

 • Sambíó, kl. 20: Kvikmyndin The Sea With In - Innsæi. „Ný íslensk heimildamynd um innsæið okkar. Þetta er ferðalag inn í hulinn heim innra með hverju og einu okkar sem lætur engan ósnortinn.“ 

29. nóvember, þriðjudagur

 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 17: Þriðjudagsfyrirlestur. Lárus H. List formaður myndlistarfélagsins. 

30. nóvember, miðvikudagur

 • Gallerý LAK, Glerártorgi, kl. 16: Kristján Eldjárn opnar málverkasýningu
 • Amtsbókasafnið, kl. 17: Ungskáld. Úrslit í ritlistarkeppni kunngjörð. Dómnefnd: Arnar Már Arngrímsson, Birna Pétursdóttir og Kött Grá Pje stíga á stokk og kynna þrjú bestu verkin. 
 • Ráðhústorg 7, kl. 20: Fyrirtækin og snillingarnir bjóða öllum að kíkja í heimsókn, þiggja léttar veitingar og kynnast þeirri starfsemi sem er í gangi í húsinu. Sumt er nýtt á nálinni á Akureyri.

1. desember, fimmtudagur

 • Háskólinn á Akureyri, kl. 9: Fullveldishátíð. Sjá dagskrá á heimasíðu skólans
 • Flóra, kl. 17-19: Opnun sýningarinnar Misminni. Heiðdís Hólm og Jónína Björg Helgadóttir