Vikan 15. - 21. desember

15. desember, fimmtudagur

 • Flóra-verslun, viðburðir, vinnustofa, kl. 10-18: Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. og póstkortasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Verslunin Kista, Menningarhúsið Hof, kl. 20-22: Norðlenskir tónar kíkja í jólapartý í verslunina Kistu. Fullt af nýjum kjólum frá 2nd Chance og 15% kynningarafsláttur af öllum vörum frá ILSE JACOBSEN, aðeins þetta eina kvöld.
 • Græni hatturinn, kl. 21: Tónleikar með hljómsveitinni Úlfur úlfur.

16. desember, föstudagur

 • Flóra-verslun, viðburðir, vinnustofa, kl. 10-18. Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Menningarhúsið Hof, Hömrum, kl. 12: Síðustu hádegistónleikar Tónlistafélags Akureyrar á þessu ári. Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari, sem mun leika á harmoníum og flygil. Íslenskar jólaperlur í bland við skandinavísk lög. Miðaverð 2.000 kr
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning og póstkortasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Akureyri Backpackers, kl. 17-01: Jólaglögg.
 • Eymundsson, kl. 18-19: Plötukynningar. Hilda Örvars, Hymnodia og Hjalti&Lára flytja nokkur lög í Eymundsson, Akureyri og kynna nýútkomnar plötur sínar.
 • Sambíó, kl. 14, 17, 20 og 22.50: Star Wars: Rogue One.

  17. desebember, laugardagur
   
 • Flóra-verslun, viðburðir, vinnustofa, kl. 10-18: Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Innbærinn, gegnt Minjasafninu, kl. 12: Afhjúpun útilistaverksins Útþrá eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915-1959). Listaverkið er gjöf til Akureyrarbæjar frá fjölskyldu og velunnurum „Listakonunnar í Fjörunni“ og mun Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri veita verkinu viðtöku. Að afhendingu lokinni verður stutt dagskrá í Minjasafninu.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning og póstkortasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, kl. 13-16: Jólamarkaður Kórs Akureyrarkirkju. Ristaðar möndlur, heimabakaðar smákökur, jólapappír, listmunir, handverk og fleira. 
 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 15: Sýning og málstofa í tilefni útgáfu bókarinnar Reita, Tools for Collaboration. Smiðjan Reitir hefur nú verið haldin síðustu fimm sumur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði og til að fagna þeim áfanga hefur hópurinn unnið að ítarlegri greiningu á verkefninu. Nánari upplýsingar hér
 • Sambíó, kl. 14, 17, 20 og 22.50: Star Wars: Rogue One.

18. desember, sunnudagur

 • Akureyrarkirkja, kl. 11: Aðventuhátíð barnanna. Eldri og yngri barnakórar syngja. Jólalög og jólasagan.
 • Flóra-verslun, viðburðir, vinnustofa, kl. 12-18: Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning og póstkortasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Sambíó, kl. 14, 17, 20 og 22.50: Star Wars: Rogue One.

19. desember, mánudagur

 • Flóra-verslun, viðburðir, vinnustofa, kl. 10-18: Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning og póstkortasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Rósenborg, Listamannasalurinn Bragi, kl. 14-17: Last Minute Shopping í Braga og vinnustofusýning á 3. hæð. Verk Kristjáns Breka Björnssonar, nema við listnámsbraut VMA. Tilvalin í jólapakkana. Sýningin aðeins opin þennan eina dag. Á þriðju hæð hússins hafa nokkrir ungir listamenn komið sér fyrir með vinnustofu. Þar verða til sölu, grafík, teikningar málverk og fleira.
 • Sambíó, kl. 17, 20 og 22.50: Star Wars: Rogue One.

20. desember, þriðjudagur

 • Flóra-verslun, viðburðir, vinnustofa, kl. 10-20: Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning og póstkortasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Sambíó, kl. 17, 20 og 22.50: Star Wars: Rogue One.

21. desember, miðvikudagur

 • Flóra-verslun, viðburðir, vinnustofa, kl. 10-20: Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning og póstkortasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Græni hatturinn, kl. 21: Tónleikar með Sigríði Thorlacíus og Sigurði Guðmundssyni. Jólalög.