Vikan 8. - 14. desember

8. desember, fimmtudagur

 • Verslunin Flóra, kl. 10-18. Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Akureyri Backpackers, kl. 17-21: Myndasögukvöld með Dj Vélarnari. Gluggaðu í bók og njóttu tónlistarinnar! Happy hour frá kl. 17-19. 
 • Akureyrarkirkja, kl. 20: Kvennakór Akureyrarkirkju syngur jólalög úr ýmsum áttum. Almennt miðvaverð 3000 kr. en 1500 kr. fyrir eldri borgara. Ókeypis fyrir börn yngri en 14 ára. (Ath. enginn posi).
 • Sambíó, kl. 20 og 22.20: Kvikmyndin Office Christmas Party.

9. desember, föstudagur

 • Verslunin Flóra, kl. 10-18. Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Samkomuhúsið, kl. 18: Jólasýningin Stúfur. Stúfur er fyrir rollinga, unglinga, ömmur og afa og allt þar á milli. Samt mest fyrir snillinga. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar og miða hér
 • Menningarhúsið Berg, Dalvík, kl. 21: Kristjana Arngrímsdóttir og Helga Kvam píanóleikari bjóða upp á ljúfa tóna í aðdraganda aðventunnar. Miðaverð: 2500 kr. Miðasala við innganginn.
 • Græni hatturinn, kl. 20 og kl. 23: Útgáfutónleikar Mugison. Tónleikagestir fá nýja diskinn með í kaupbæti. Miðar fást í Eymundsson. 

10. desember, laugardagur

 • Verslunin Flóra, kl. 10-18. Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Samkomuhúsið, kl. 13: Jólasýningin Stúfur. Stúfur er fyrir rollinga, unglinga, ömmur og afa og allt þar á milli. Samt mest fyrir snillinga. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar og miða hér
 • Starfsstöð Skóræktarinnar á Vöglum, kl. 13-17: Markaður. Fjölbreyttur varningur. Jólatré, greinar, arinviður o.fl. úr skóginum til sölu. 
 • Deiglan, kl. 13-20: Lista- og handverksmessa Gilfélagsins. Myndlist, handverk, textíll, tónlist og ljóð.
 • Iðnaðarsafnið, kl. 14-16: Jólakaffi og ókeypis aðgangur á safnið þennan dag síðan verður safnið lokað til 14. janúar 2017 vegna breytinga.
 • Svalirnar á Eymundsson, kl. 14.30: Bræðurnir Kjötkrókur, Kertasnýkir og Hurðaskellir munu syngja á svölunum og færa sig svo inn í búðina. 
 • Barinn R5, kl. 17: Útgáfuhóf. Ásgrímur Ingi Arngrímsson grunnskólakennari á Akureyri hefur sent frá sér sína þriðju ljóðabók sem ber heitið Kveðið sér ljóðs. Undirtitilll bókarinnar er Ljóðræn hag-, mál- og félagssálfræði fyrir byrjendur, lengra og hætt komna.

11. desember, sunnudagur

 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Samkomuhúsið, kl. 13: Jólasýningin Stúfur. Stúfur er fyrir rollinga, unglinga, ömmur og afa og allt þar á milli. Samt mest fyrir snillinga. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar og miða hér
 • Akureyrarkirkja, kl. 17 og 20: Jólasöngvar Akureyrarkirkju. Allir barnakórarnir koma fram, syngja einir og með kirkjukórnum. Flutt verða þekkt jólalög í bland við nýrri lög. Aðgangur ókeypis. 
 • Grundarkirkja, kl. 20.30: Aðventukvöld. 

12. desember, mánudagur

 • Verslunin Flóra, kl. 10-18. Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Punkturinn, Skólastígur 2, kl. 17-21: Jólamarkaður Punktsins. Fallegt handverk og vörur í jólapakkana. Heitar lummur til sölu. Ivan Mendez spilar á gítar. Vertu velkomin. 
 • Sundlaugin Þelamörk, kl. 22,30-23.30: Jóga í vatni. Float. Við tónlistarflæði frá tónlistarkonunni Kiru Kiru. Heilandi tónar gongsins óma um rýmið. Engin fyrri reynsla nauðsynleg og fólk á öllum aldri velkomið! Fjöldatakmark er á viðburðinn og fer skráning fram á jogaivatni@gmail.com. Nánari upplýsingar hér

13. desember, þriðjudagur

 • Verslunin Flóra, kl. 10-18. Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Punkturinn, Skólastígur 2, kl. 17-21: Jólamarkaður Punktsins. Fallegt handverk og vörur í jólapakkana. Heitar lummur til sölu. Ivan Mendez spilar á gítar. Vertu velkomin. 
 • Akureyrarkirkja, kl. 20: Lúsíuhátíð. Kvennakórinn Embla býður til Lúsíuhátíðar í Akureyrarkirkju. Stjórnandi er Roar Kvam og píanóleikari er Helga Kvam. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Tekið er við frjálsum framlögum við innganginn. Sérstakir gestir á tónleikunum eru Stúlknakór Akureyrarkirkju undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur. 

14. desember, miðvikudagur

 • Verslunin Flóra, kl. 10-18. Sýningin Misminni. Eftir Heiðdísi Hólm og Jónínu Björg Helgadóttur.
 • Listasafnið á Akureyri, kl. 12-17: Yfirstandandi sýningar: Eldur og saga (Joan Jonas) og Sýn í þokunni (Ásdís Sif Gunnarsdóttir). Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
 • Minjasafnið á Akureyri kl. 13-16: Jólasýning. Opið daglega kl. 13-16.
 • Akureyrarkirkja, kl. 20: Jólaboð til þín. Norðlenskir tónlistarmenn og Akureyrarkirkja bjóða þér að njóta jólatóna á fögrum helgidómi á aðventunni. Aðgangur ókeypis.