Vikan 17. - 23. febrúar

Föstudagurinn 17. febrúar

 • Amtsbókasafnið á Akureyri, kl. 10-19: Afmælissýning Rótarýklúbbs Akureyrar. 
 • Menningarhúsið Hof, kl. 12: Milljarðar rís - dansað gegn ofbeldi.
 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 12-17: Yfirlitssýning á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk og sýningin Töfruð djúp þar sem sýnd er verk eftir Alana LaPoint.
 • Norðurslóð, Strandgötu 53, kl. 15-20: Sögur um líf á norðuslóðum.
 • Skautahöllin, kl. 19-21: Skautadiskó
 • Græni hatturinn kl. 22: Tónleikar með hljómsveitunum Dalí og Thingtak. 

Laugardagurinn 18. febrúar

 • Húni II, kl. 10-11.30: Morgunkaffi um borð. 
 • Amtsbókasafnið á Akureyri, kl. 11-16: Afmælissýning Rótarýklúbbs Akureyrar. 
 • Ferðafélag Akureyrar, kl. 10: Skólavarða á Vaðlaheiði. Brottför á einkabílum frá Strandgötu 23. 
 • Norðurslóð, Strandgötu 53, kl. 11-16: Sögur um líf á norðuslóðum.
 • Menningarhúsið Hof, kl. 12: Föstudagsfreistingar TA á laugardegi. Fram kemur sönghópurinn Voce Thules. Panta miða hér.
 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 12-17: Yfirlitssýning á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk og sýningin Töfruð djúp þar sem sýnd er verk eftir Alana LaPoint.
 • Menningarhúsið Hof, kl. 16: Frumsýning á fjölskyldusýningunni Núnó og Júnía. Panta miða hér
 • Græni hatturinn kl. 20 og 23: Tónleikar með hljómsveitinni Todmobile. 

Sunnudagurinn 19. febrúar

 • Báa kannan, kl. 11: Heimspekikaffi. Guðmundur Heiðar Frímannsson: „Hvað þýðir það að vera borgari?“
 • Norðurslóð, Strandgötu 53, kl. 11-16: Sögur um líf á norðuslóðum.
 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 12-17: Yfirlitssýning á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk og sýningin Töfruð djúp þar sem sýnd er verk eftir Alana LaPoint.

Mánudagurinn 20. febrúar

 • Amtsbókasafnið á Akureyri, kl. 10-19: Afmælissýning Rótarýklúbbs Akureyrar. 
 • Norðurslóð, Strandgötu 53, kl. 15-20: Sögur um líf á norðuslóðum.

Þriðjudagurinn 21. febrúar

 • Amtsbókasafnið á Akureyri, kl. 10-19: Afmælissýning Rótarýklúbbs Akureyrar. 
 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 12-17: Yfirlitssýning á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk og sýningin Töfruð djúp þar sem sýnd er verk eftir Alana LaPoint.
 • Norðurslóð, Strandgötu 53, kl. 15-20: Sögur um líf á norðuslóðum.
 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 17: Þriðjudagsfyrirlestur. Katinka Tels og Immo Eyser myndlistarmenn. 

Miðvikudagurinn 22. febrúar

 • Amtsbókasafnið á Akureyri, kl. 10-19: Afmælissýning Rótarýklúbbs Akureyrar. 
 • Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, kl. 12-17: Yfirlitssýning á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk og sýningin Töfruð djúp þar sem sýnd er verk eftir Alana LaPoint.
 • Norðurslóð, Strandgötu 53, kl. 15-20: Sögur um líf á norðuslóðum.
 • Háskólinn á Akureyri, stofa M101 (við aðalinngang), kl. 16: Vísindi á mannamáli: Undraheimur smádýranna. Í tilefni 30 ára afmælis Háskólans á Akureyri mun starfsfólk HA flytja fróðleg erindi á mannamáli á afmælisárinu. Erindin eru af ólíkum toga en eiga það sameiginlegt að vera skemmtileg. Brynhildur Bjarnadóttir mun hér fjalla um undraheim smádýranna. Allir velkomnir!