Fornbókabúð Fróða hefur verið til frá því tímatal hófst.
Í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Listagilinu, er að finna Fornbókabúð Fróða. Þar eru ýmsir fjársjóðir sem vert er að líta í. Fróði er með margar bækur á ensku og því hefði margur erlendur hipsterinn e.t.v. gaman að ferð í búðina.